arrow icon

Ísfell

Ísfell er metnaðarfullt fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveg. Þau kölluðu á dögunum eftir uppfærðu útliti og vef sem myndi endurspegla þá fagmennsku sem þau standa fyrir

Merki

Merki fyrirtækisins var komið örlítið til ára sinna og fékk smá hrindingu yfir í nútímann með einfölduðu og sterkara einkenni