arrow icon

VÖK

Umbúðahönnun fyrir nýja kokteillínu Og natura sem framleiðir áfenga drykki og spíra úr villtu íslensku hráefni í Hafnarfirði. Og natura er stýrt af Ragnheiði Axel og Liljari Má og er einna þekktast fyrir Wild Icelandic Gin línuna sína.

VÖK er bragðmikill og sterkur basil gimlet kokteill en Létt VÖK áfengisminni útgáfa með sama grunn.

Rós er sætur berjakokteill með rósmarín ívafi.